gísla fannst í 5 gagnasöfnum

gísl Karlkynsnafnorð

Gísla Kvennafn

Gísli Karlmannsnafn

gísl -inn gísls; gíslar gísla|taka

Gísli Gísla Gísla|dóttir; Gísla|son

gísl nafnorð karlkyn

maður tekinn í gæslu til tryggingar því að samningar takist

taka <hana> sem gísl


Fara í orðabók

gísl no kk
taka gísla

1 gísl, gísli k. ‘maður sem afhentur er eða tekinn til tryggingar því að samningar takist eða séu haldnir’; sbr. d. gidsel, gissel, fsæ. gísl (to. í finn. kihla ‘félag, trúlofun’), fe. gīs(e)l, fsax. gisal, fhþ. gīsal (s.m.), fír. gíall ‘gísl’ (< *gheis(a)la-) og gell ‘pantur, framlag’ (< *ghis(t)lo-). Líkl. sk. fhþ. gīt ‘ágirnd, græðgi’, fe. gītsian ‘heimta’, nhþ. geiz ‘níska’, lith. geidžiù, geĩsti ‘krefjast, æskja’; gísl þá < ie. *gheidh-tlo-. Sumir telja að germ. orðin séu to. úr keltn.; vafasamt, sbr. l-lausar orðmyndir eins og mlþ. gīse ‘gísl’ og mannanöfn eins og gotn. Andagīs, fe. Gīswulf, norr. Gísmund(u)r. Mannsnafnið Gísl heyrir hér til að nokkru a.m.k., sbr. gall. Congeistlus karlmannsnafn (sjá nánar Gísl (4)). Af gísl er leidd so. gísla † ‘taka eða afhenda sem gísl’, sbr. fe. gīslian, mhþ. gīseln (s.m.). (Ættartengsl gísl og lat. haereō ‘tolli við,…’ lítt sennileg).


2 gísl k. † ‘njósnarmaður, vörður’; gísling kv. ‘njósn, gægjur’. Líkl. sk. nno. gisla ‘gægjast, njósna, voka yfir’ og gisa ‘horfa lævíslega á, píra augum’. Sk. gisinn (s.þ.). Sjá geislung.


4 Gísl, Gísli k. karlmannsnafn; sbr. fe. Gils, fhþ. Gīsal. Gísl kemur einnig fyrir sem nafnliður, sbr. Þorgísl, Végísl og Gíslaug, gotn. Godegisilus, frank. Gundegisilus, einnig l-laust, sbr. fhþ. Gīsmundus, fe. Gīswulf. E.t.v. hafa blandast þarna orðstofnar af óskyldum toga, annarsvegar gísl (1) (s.þ.) og hinsvegar *gísl, sk. geisl og gísl (1), sbr. Gísl (3). Sjá Gils og gíll (1).