götungar fannst í 3 gagnasöfnum

götungur -inn götungs; götungar

götungar
[Jarðfræði 2] (saga jarðarinnar)
[skilgreining] Einfruma frumdýr sem teljast til undirfylkingarinnar.
[skýring] Götungar lifa flestir í höfunum, ýmist sem svif eða botnlægir. Þeir mynda stoðgrind (hólfaða skel) úr kalsíti.
[dæmi] Nýlegar rannsóknir á núlifandi götungum hafa reynst vel til þess fallnar að fylgjast með hvernig umrót mannsins hefur áhrif á vistkerfi sjávar og hversu fljótt það er að jafna sig eftir að vörnum hefur verið komið á.
[spænska] foraminíferos,
[enska] Foraminifera