gýgjarskjöldur fannst í 1 gagnasafni

gýgjarskjöldur kk
[Plöntuheiti]
samheiti haustskjöldur
[skilgreining] Blendingur meyjarskjaldar (L. dentata) og skessuskjaldar (L. wilsoniana).
[latína] Ligularia ×hessei