gaggagó fannst í 1 gagnasafni

gagga s. (19. öld) ‘gefa frá sér sérstakt hljóð (um tófu og suma fugla); orga’; gagg h. ‘tiltekið dýrahljóð’, sbr. ga-g(g)a-gó ‘hermihljóð eftir gargi hænsna og bofsi í tófu’. Orð þessi eru vísast sk. mhþ. gāgen, holl. gagelen ‘garga, gagga’, fhþ. gagizōn, gackizōn ‘skrækja’, lith. gagė̕ti ‘gagga’ og er hér um hljóðgervinga að ræða. Sjá gagl (1) og gákla.