galapín fannst í 1 gagnasafni

galapín, †galpín h. ‘flón, æringi’; galpin h. fnorr. aukn. To. úr skosku galopin ‘þjónn’ < fr. galopin (s.m.). Orðið hefur e.t.v. sætt merkingaráhrifum frá lo. galinn; fr. galopin er tengt so. galop(p)er ‘hlaupa’. Sjá galop(p)aði og valhoppa.