galgi fannst í 1 gagnasafni

gálgi, †galgi k. ‘staur með þvertré á efri enda; †stöng,…’; sbr. fær. gálgi, nno., d. og sæ. galge (s.m.), fe. gealga (ne. gallows), fsax. og fhþ. galgo (þ. galgen) (s.m.), gotn. galga ‘staur, kross’. Sk. lith. žalgà, žalgas ‘löng og grönn stöng’, arm. jalk ‘stöng, trjágrein’. Sjá gelgja.