galtasög fannst í 1 gagnasafni

galtasög, galtasegla, galtaskóf kv. (19. öld) ‘bitlaust eggjárn’; forl. líkl. af galti k. í merk. ‘heysæti’. Orðið e.t.v. upphafl. haft um ljáspík sem höfð var til að snyrta hey eða heysæti.