galvanisera fannst í 1 gagnasafni

galfa, galva, galvanisera s. (17. öld) ‘málmhúða með rafstraumi’. To. og ísl. ummyndun úr d. galvanisere < fr. galvaniser. Orðið er upphafl. dregið af nafni ít. læknis L. Galvani (á 18. öld) sem fékkst m.a. við athuganir á rafmagni í vöðvum og taugum dýra.