gamli fannst í 5 gagnasöfnum

gamall Lýsingarorð

gamla Sagnorð, þátíð gamlaði

Gamli Karlmannsnafn

gamall gömul; gamalt frá gamalli tíð; frá gömlum dögum STIGB eldri, elstur

gamall lýsingarorð

með háan aldur að baki, sem hefur lifað/verið til í mörg ár

hún er orðin gömul og hætt að vinna

gamli sófinn er ennþá í notkun


Fara í orðabók

gamall lo
frá gamalli tíð
í gamla daga
af gömlum barnsvana
af gömlum vana
bregða til gamallar hækju með <þetta>
Sjá 25 orðasambönd á Íslensku orðaneti

gamall l. ‘aldraður, aldurhniginn; sem á tiltekinn fjölda tímaeininga að baki; fullorðinn, fullvaxinn (t.d. um skepnur); forn’; sbr. fær. gamal, gamalur, nno. gamal, sæ. gammal, d. gammel, fsax. gigamalōd ‘aldraður’ (sbr. ísl. gamlaður), fe. gamol og fhþ. gamal- í eiginnöfnum. Af gamall er leidd so. að gamlast, sbr. nno. gamlast, fe. gamelian, mlþ. gamelen ‘eldast’. Uppruni umdeildur. Líkl. sk. lat. hiems ‘vetur’, gr. khió̄n (< *khió̄m) ‘snjór’, mír. gem-rad ‘vetur’, fi. hímā kv. (s.m.), af ie. *ǵhi̯ōm (*ǵhi̯omos) ‘snjór, vetur’. Með Germönum og fleiri fornþjóðum var tíminn talinn í nóttum, mánuðum og vetrum. Um merkingu og orðmyndun, sbr. lat. annōsus ‘aldraður’, af annus ‘ár’. Aðrar skýringar eins og gamall < *ga-máll af mál ‘tími’ eða < ie. *ǵhom-ali-, sbr. lat. humilis ‘lágur,…’ og ísl. gumi og gyma, fá vart staðist. Sjá gemla, gemsi (1), gimbur, góa og ; sbr. og Gamall, Gamli k. pn.


gamli k. † arnarheiti (í skáldam.), sbr. gemlir (s.m.) af gamall; Gamli k. einnig karlmannsnafn.