gams fannst í 1 gagnasafni

gams h. (17. öld) ‘kjams, kjamshljóð’; snapa g. ‘fá ekkert að eta (nema þá e-t musl), grípa í tómt’; sbr. d. gamse ‘glefsa, hrifsa’, nno. gumsa ‘hlæja niðurbældum, iktandi hlátri’, sæ. máll. gums ‘þvaðra, bulla’, gummra ‘smáhneggja’. Orðið er sennil. hljóðgervingur, tæpast sk. gemsa (3) og gumsa (1). Sjá gums og gjamma.