gantast fannst í 5 gagnasöfnum

ganta Sagnorð, þátíð gantaði

gantast gantaðist, gantast

gantast sagnorð

vera með spaug, gamansemi

við vorum að gantast með það sem hann hafði sagt

strákarnir göntuðust við stelpurnar


Fara í orðabók

ganti k. ‘flón, galgopi; †galsi’; ganta kv. ‘flónsleg kona’; ganta(st) s. ‘gabba, glettast við; gorta’; gantan kv. † ‘gaspur, gort’. Sbr. fær. gantast ‘reyna sig við e-n’, nno. ganta(st) ‘spauga, masa’, gant h. ‘glens, gamansemi’, sæ. máll. ganta(s), gantra ‘gera að gamni sínu’, gant ‘flón, vitleysingur’, jó. gant ‘flónslæti’. No. eru líkl. sagnleidd af ganta s. < *ganatōn, sk. gana, sbr. þ. máll. ganten ‘leika sér, spauga’ og e. máll. gand ‘gáskabrella’ (með d-viðsk.). Sjá gana, genja, genta og getta (1).