gantroppa fannst í 1 gagnasafni

gantroppa kv. (19. öld) ‘ærslafull kona’. Líkl. sams. úr gan (sjá gana) og troppa (2), sbr. troppa s. ‘hossa’. Tæpast úr gant- (sjá ganti) og roppa kv. (sjá roppugoð). Sjá galtroppa með öðrum forlið.