garðahúslaukur fannst í 1 gagnasafni

garðahúslaukur kk
[Plöntuheiti]
samheiti garðalaukur
[skilgreining] Blendingar kóngulóarhúslauks (S. arachnoideum), fjallahúslauks (S. montanum) og þakhúslauks (S. tectorum).
[latína] Sempervivum ×funckii