garðaplatan fannst í 1 gagnasafni

platanviður
[Nytjaviðir]
samheiti garðaplatan
[skilgreining] Nytjaviður. Rysjan ljósrauð og sker sig lítið frá frá ljósrauðbrúnum kjarnviðnum. Seigur, þéttur viður og illkleyfur, ekki ólíkur beyki að gerð.
[norskt bókmál] londonplatan,
[danska] almindelig platan,
[enska] european plane,
[hollenska] plataan,
[latína] Platanus x acerifolia,
[þýska] Ahornblättrige Platane

garðaplatan kk
[Plöntuheiti]
samheiti londonplatan, lundúnaplatan, platanviður
[skilgreining] Sennilega blendingur austurlandaplatans (P.orientalis) og ameríkuplatans (P. occidentalis).
[latína] Platanus ×hispanica,
[sænska] platan,
[franska] platane à feuilles d'érable,
[enska] London plane,
[spænska] plátano de paseo,
[þýska] Bastard-Platane