gasimaðr fannst í 1 gagnasafni

gasa s. (18. öld) ‘gapa, vera opinn; gana, blása’; gas h. ‘gliðnun eða bil (t.d. á saumi)’; gasimaðr k. † aukn. Sbr. nno. gasa ‘reigja sig, gana áfram’, sæ. máll. gasa ‘gapa, góna; hávaðast’, d. máll. (borgh.) stå på gas ‘standa upp á gátt’, nno. gas l. ‘reigður, sem gónir upp í loftið’, hjaltl. gas ‘(norðan) kuldagjóstur’, ne. gaze ‘glápa’ (me. gasen s.m.). Sbr. ennfremur nno. gasen ‘með framteygða álkuna’, gasna ‘glápa með framteygðu höfði’, gasma ‘ólátast, hafa hátt’, sæ. máll. gassma ‘hlæja hátt’, af ie. *ǵhē-s-, *ǵhǝ-s- ‘gapa,…’, sbr. fi. hasati ‘hlær’. Sjá gaddur (2), gasi, gaska, gás (2), gásungur og gæsingur.