gaskónast fannst í 1 gagnasafni

gaskónalæti h.ft. (17. öld) ‘fyrirgangur, ólæti,…’; gaskónast s. ‘ólátast, hávaðast’. Orðin eru leidd af þjóðarheitinu Gaskónar ɔ Baskar (sbr. fr. Gascogne), en sjómenn af þeim þjóðflokki stunduðu lengi veiðar við Íslandsstrendur.