gasti fannst í 1 gagnasafni

gasti, gastr k. fno. viðurnefni. Uppruni óljós. Stundum tengt við nno. gast ‘stór og ofsafenginn maður; vofa, skógarvættur’ og sæ. máll. gast ‘hávær, stór og ofstopafull manneskja; vofa, andi’, sem talin eru to. úr lþ., sbr. afrísn. gāst, þ. geist og e. ghost; stundum sett í samband við gestur (s.þ.). Hvorttveggja mjög vafasamt. E.t.v. fremur sk. gasa, gasi og gassi (2), sbr. nno. gast h. ‘drembin og reigingsleg kvenvera, æst manneskja’.