gaukþjórr fannst í 1 gagnasafni

gaukþjórr k. † fuglsheiti (í þulum). Óvíst er við hvaða fugl nafnið á; e.t.v. er það afbökun, sbr. nno. gaukskjor (lynx torquilla); sbr. gaukur (1) og skjór (1).