gaumgæfilega fannst í 4 gagnasöfnum

gaumgæfilega

gaumgæfilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

gaumgæfilega atviksorð/atviksliður

vandlega, af nákvæmni

hún las samninginn gaumgæfilega

hann fylgdist gaumgæfilega með atferli fuglanna


Fara í orðabók

gaumgæfilegur lýsingarorð

vandlegur, nákvæmur

gaumgæfileg rannsókn á bókhaldinu er nauðsynleg


Fara í orðabók