gautan fannst í 1 gagnasafni

gauta s. ‘þvaðra; gorta; varpa e-u fram, geta e-s til, gruna e-ð’; gautan kv. † ‘gort’. Sbr. nno. gauta ‘gorta’, gaut ‘sá sem er óvarkár í orðum’, gholl. guiten ‘gelta’, þ. máll. gauzen, gäuzen, svissn. gûzen ‘gjamma, skamma’. Orð þessi eru talin sk. geyja og gaul (1), en sumar merkingar ísl. so. gætu bent til skyldleika eða (síðari) tengsla við so. að gjóta.