gefins fannst í 7 gagnasöfnum

gefa Sagnorð, þátíð gaf

gefinn Lýsingarorð

gefa gaf, gáfum, gefið þótt ég gefi/gæfi aleiguna

gefinn gefin; gefið gefin stærð

gefins hann fékk allt gefins

gefa sagnorð

fallstjórn: þágufall + þolfall

láta (e-n) hafa (e-ð) að gjöf

hann gaf henni hring

þau gáfu afmælisbarninu góða gjöf

mér var gefin þessi bók

henni voru gefnir leðurhanskar


Sjá 30 merkingar í orðabók

gefinn lýsingarorð

vera illa gefinn

búa yfir góðum gáfum

búa yfir litlum gáfum

vera vel gefinn

búa yfir góðum gáfum

búa yfir litlum gáfum


Sjá 3 merkingar í orðabók

gefins atviksorð/atviksliður

án endurgjalds

hann fékk jakkann gefins


Fara í orðabók

gefinn lo
ganga út frá <þessu> sem gefnu
ganga á gefin heit
standa við gefin fyrirheit
standa við gefin loforð
standa við gefin heit
Sjá 6 orðasambönd á Íslensku orðaneti

gefins lo
gefins ao

Í boðhætti kemur bæði til greina að segja gef mér og gefðu mér.

Lesa grein í málfarsbanka


Orðatiltækið gefa einhvern upp á bátinn er sænskt að uppruna og líklega komið í íslensku í gegnum dönsku (sjá Merg málsins).

Lesa grein í málfarsbanka


Rétt er farið með að segja gefa einhverju gaum.

Lesa grein í málfarsbanka


Sögnin gefa getur tekið með sér beint andlag (í þolfalli) og óbeint andlag (í þágufalli). Ég gaf henni (þgf.) silung (þf.). Við gáfu þeim (þgf.) kost (þf.) á að svara fyrir sig. Þegar slíkum setningum er snúið yfir í þolmynd heldur þágufallið sér en þolfallið breytist í nefnifall. Henni (þgf.) var gefinn silungur (nf.). Þeim (þgf.) var gefinn kostur (nf.) á að svara fyrir sig.

Lesa grein í málfarsbanka

gjaldfrír lo
[Upplýsingafræði]
samheiti gefins, ókeypis
[sænska] fri,
[franska] gratuitement,
[enska] free of charge,
[norskt bókmál] gratis,
[hollenska] gratis,
[þýska] gebührenfrei,
[danska] gratis

gefa (st.)s. ‘láta af hendi, afhenda til eignar, úthluta; gifta e-m dóttur sína,…’; sbr. fær. geva, nno. og sæ. giva, d. give (á frnorr. rúnar. gaf (þt.et.), gibu (nt.1.p.et.)), fe. giefan, ne. give, fsax. og fhþ. geban, nhþ. geben, gotn. giban. Uppruni ekki fullljós, en líkl. sk. fír. gaibid ‘tekur, grípur’, lat. habēre ‘hafa’, lith. gabenù, gabénti ‘flytja e-ð burt’, gebù, gebė̕ti ‘vera fær um, vera vanur’, gōbùs ‘gráðugur’, pól. gabáć ‘grípa, hrifsa; ráðast á’; af ie. *ghabh- ‘grípa, taka’ (sum ofangreindu orðin gætu jafnvel haft upphafl. ie. g í stað gh í framstöðu). Ef þessi ættfærsla so. að gefa er rétt hafa upphafl. hljsk. raskast og hún lagað sig að 5. hljsk.röð í germ. málum, auk þess sem þarna kemur fram víxlan gagnstæðra tákngilda, gefa: taka, sem á sér reyndar hliðstæðu í fleiri orðum svipaðrar merkingar (sbr. lat. dō ‘gef’: hett. da-aḫḫi ‘tek’). Sjá gáfa, Gefjun, Gefn, gift, gjöf, gæfa og göfugur.