geila fannst í 6 gagnasöfnum

geil Kvenkynsnafnorð

Geilar Kvenkynsnafnorð, örnefni

geil -in geilar; geilar mynda geil í heyið; geilar|botn; geil|lagaður

geil nafnorð kvenkyn

þröngt gil, skarð, rifa


Fara í orðabók

geil
[Eðlisfræði]
[enska] gap

geil
[Læknisfræði]
[latína] meatus

geil kv. ‘aflangt skarð eða skora; mjór stígur milli veggja eða heystabba; †(einkum í ft.) heimtröð; ⊙gata í kálgarði’; sbr. fær. geil ‘tröð milli gerða; gryfja’, nno. geil ‘tröð, húsasund,…’, geile kv. ‘skorningur, mjó rauf í skógarþykkni’, sæ. máll. gäil ‘hangandi (afrifið) laf’, (gotl.) gail ‘gapandi eða gónandi maður’. Af geil er leidd so. að geila ‘gera geil í, skilja í sundur’, sbr. e.t.v. fe. gælan (< *gailjan) ‘hindra, hika’; af germ. *gai-l-, *gē̆-l-, af ie. *ǵhē̆i- ‘gapa,…’ (sbr. geifla, geiga, geimur, geipa, gjá (1) og gisinn með mismunandi rótaraukum). Sjá gil.