geiplur fannst í 1 gagnasafni

geipa s. ‘fleipra, þvaðra; gorta’; geip h. ‘þvaður, ýkjur; ránverð’; geipan kv. ‘þvaður, mas’; geipla kv. † ‘þvaður’; geipla s. ‘gretta sig, þvaðra’; geiplur kv.ft. ‘ýkjur’. Sbr. fær. geipa ‘gorta’, nno. geipa ‘gapa, þvaðra, geifla sig, glenna út fætur’; geip k. ‘gretta’, geipla ‘japla (til) skoltum’, sæ. gepa ‘gretta sig, gabbast að’, þ. máll. gaiffen ‘flaka frá (um föt)’. Sjá geipi-, *geipur og gípa (1).