geislunarsérfræðingur fannst í 1 gagnasafni

geislunarsérfræðingur
[Læknisfræði]
[skilgreining] Sérfræðingur í geislameðferð.
[enska] radiotherapist

geislunarsérfræðingur kk
[Læknisfræði]
samheiti geislunarlæknir
[skilgreining] Sérfræðilæknir sem fæst við meðferð sjúkdóma, einkum krabbameina, með geislun.
[enska] radiotherapist