geitskör fannst í 1 gagnasafni

geitskór k., geitskör kv. † viðurnefni. Lesháttur óviss. Ef geitskór er réttur lesháttur merkir orðið líklega sigurskúf, sbr. nno. geitskor, geitsko ‘sigurskúfur’, þ. máll. goasschüechl ‘urðadúnurt’, sé geitskör rétt er átt við geitarskegg.