gemsir fannst í 3 gagnasöfnum

gemsa Sagnorð, þátíð gemsaði

gemsa -n gemsu; gemsur, ef. ft. gemsna gemsu|skinn

1 gemsa kv. (19. öld) ‘tegund slíðurhyrndra jórturdýra’. To., líkl. úr d. gemse < nhþ. gemse, sbr. mhþ. gemeze, gamz (to. í ít. camozza, fr. chamois) < *gamit-, *gamut-. Sumir telja orðið sk. gumar(r) og gumbull, aðrir að hér sé um fornt Alpa-orð að ræða af forie. orðstofni, *kam- ‘steinn’, sbr. steingeit.


2 gemsa kv. (nísl.) ‘ómerkileg og léttúðug stúlka’. Líkl. fremur sk. gemsi (1) en gemsa (3).


3 gemsa s. ‘vera með glens, spotta’; gems h. ‘spott, glens’; gemsi, gemsni kv. (s.m.); gemsir k. aukn. Sbr. nno. gamsa ‘gamna sér, masa’, sæ. máll. gams ‘flónskuhjal, klunnaleg gamanlæti’, jó. gams ‘skoplegur náungi, æringi’, þ. máll. gämsen ‘hoppa af kæti, gera að gamni sínu’. Sk. gaman, guma (1) og gumsa (2).