gerðarmenn fannst í 5 gagnasöfnum

gerðarmaður -inn -manns; -menn

gerðarmaður nafnorð karlkyn lögfræði

sá eða sú sem er skipaður eða tilnefndur til starfa í gerðardómi


Fara í orðabók

gerðarmaður no kk (myndarlegur maður)
gerðarmaður no kk (sá sem úrskurðar um eitthvað)

gerðarmenn
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[dæmi] Að því er varðar sátt og gerð samkvæmt V., VII. og VIII. viðauka við hafréttarsamninginn skal slíku ríki heimilt að tilnefna sáttarmenn, gerðarmenn og sérfræðinga, sem bæta skal við í skrár þær sem getið er...
[enska] arbitrators,
[franska] les arbitres

gerðardómsmaður
[Sjávarútvegsmál (pisces)] (hafréttur¦v)
samheiti gerðarmaður
[dæmi] Aðalframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna skal gera og halda skrá um gerðarmenn.
[enska] arbitrator,
[danska] voldgiftsmand,
[franska] arbitre

fundarstjóri kk
[Stjórnmálafræði]
samheiti gerðarmaður, prófdómari
[enska] moderator

gerðarmaður
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Maður sem skipaður eða tilnefndur er til starfa í gerðardómi.