gerjast fannst í 5 gagnasöfnum

gerja Sagnorð, þátíð gerjaði

gerja gerjaði, gerjað

gerjast gerjaðist, gerjast

gerja sagnorð

fallstjórn: þolfall

láta gerla verka á (e-ð)

deigið hefur gerjað nógu lengi

<gerið> gerjar <sykurinn>


Fara í orðabók

gerjast sagnorð

breytast af völdum gerla (gers)

vínið er látið gerjast í nokkra daga


Sjá 2 merkingar í orðabók

gerjast
[Læknisfræði]
samheiti gerja
[enska] ferment

1 ger h., ⊙geri k. (18. öld) ‘lyftiduft’. To. úr d. gær < gd. gierd, sbr. ísl. gerð ‘gerjun, ólga’. Af ger er leidd so. gerjast ‘ólga, taka efnabreytingum fyrir áhrif gerla’, og af henni gerjun kv. ‘slík efnabreyting, ólga’. Sjá gera (1), gerill og ger (2).


2 ger, †gjo̢r, †gør h. ‘grugg, (rotnandi) æti; grúi, fjöldi’; sbr. fær. gjar ‘hrúðurkarlar og fleiri smákrabbadýr sem varpað er útbyrðis sem æti, einnig lifur og fleira sem notað er í sama skyni’, sbr. so. gjara ‘varpa út slíku æti’. Sk. so. gera, gjöra og lo. ger (3) (go̢rr, gjo̢rr) ‘fullbúinn, tilbúinn’, sbr. fhþ. garo ‘fullbúinn’, þ. gar ‘tilbúinn, þroskaður, fullsoðinn, meyr’; af ie. *gher- ‘vera heitur, gerjast’; ger < *garwia- eða *gerwa-; sbr. mhþ. gerwe ‘grugg’ og fe. gyrwe-fenn ‘mýrlendi’ og fno. örn. Gyrfi, nno. Gjørv (< *gerwia-). Af ger er leidd so. gerja ‘kafa eftir æti (um fugla)’ og gerjast (í e-u) ‘garfa í e-u, strita við e-ð’. Ekki er líklegt að ger almennt eða ger ‘grúi’ sé sk. gjósa; < *goʀ < *guʀa < germ. *guza-. Sjá ger (3), gera (1), gerva (2), gervi, gor, gormur (1), gyrja og göróttur.