gerla fannst í 6 gagnasöfnum

gerill -inn gerils; gerlar með virkum gerli; geril|sneyðing; gerla|rannsókn

gerla (einnig gjörla) STIGB gerr, gerst

gerill nafnorð karlkyn

örvera, oftast ófrumbjarga einfrumungur, sumar tegundir eru rotverur, aðrar valda sjúkdómum (eru sýklar)


Fara í orðabók

gerla atviksorð/atviksliður
Fara í orðabók

baktería kv
[Ónæmisfræði]
samheiti gerill
[skilgreining] örvera sem telst til dreifkjörnunga; margar tegundir eru sýklar
[enska] bacterium

gerill
[Erfðafræði]
samheiti baktería
[enska] bacterium

gerill k. (19. öld) ‘(rotnunar)baktería, örsmár, blaðgrænulaus einfrumungur; flokkur þelinga’. Nýyrði myndað með hliðsjón af ger (1) og gerjun. Sjá ger (1).


gerla, gjörla, †gørla, †go̢rla, †go̢rliga ao. ‘greinilega, nákvæmlega; †rækilega, fullkomlega’; sbr. fær. gjølla, gjølliga ‘greinilega’, nno. gjolle ‘rækilega, vel’. Myndað af lo. ger (3) með ao. viðsk. -la (-liga). Sjá gerva (2).