gerpilega fannst í 3 gagnasöfnum

gerpilega Atviksorð, stigbreytt

gerpilegur Lýsingarorð

gerpi h. ‘skass, greppatrýni, ómerkileg manneskja’; gerpileg(u)r l. † ‘garplegur; vænlegur’; gerpir k. † viðurnefni; Gerpir k. örn., sæbratt fjall (austast á Íslandi). Sk. garpur og nno. garpa ‘gorta, vera rustafenginn í tali; hafa hátt,…’, sæ. máll. garpa ‘skvaldra, gorta, brúka munn; garga (um endur)’; upphafl. merk. ‘vera rostafenginn, hávær’; önnur tákngildi orðstofnsins hafa æxlast þaðan. Sjá garpur.