gerringur fannst í 1 gagnasafni

gerra kv. (17. öld) ‘kuldagjóstur, strekkingur, báruskak; hégómlegur og flónslegur maður; súr- eða beiskjubragð (t.d. í stöðnum mjólkurmat)’; gerringur k. ‘þræsingsvindur; hroki’. Sk. garri (s.þ.). (Í merk. ‘súr- eða beiskjubragð’ gæti gerra átt skylt við gerst(u)r (s.þ.)).