gersamlega fannst í 5 gagnasöfnum

gersamlega Atviksorð, stigbreytt

gersamlegur Lýsingarorð

gersamlega (einnig gjörsamlega)

gersamlegur (einnig gjörsamlegur) -leg; -legt

gersamlega atviksorð/atviksliður

alveg, algerlega

áætlun mín misheppnaðist gersamlega

hann er gersamlega áhyggjulaus þrátt fyrir slæman fjárhag


Fara í orðabók

gersamlega, †gørsamliga, †go̢rsamliga ao. ‘algerlega, fullkomlega’; gersemi, †gørsemi, †gørsimi kv. ‘dýrgripur, dýrmæti’. Sbr. fær. gersemi, gersimi, fsæ. gärsimi, görsum, görsim (s.m.), d. gørsum ‘bætur sem vegandi greiddi frændum hins vegna’. Bæði gersamlega og gersemi virðast leidd af týndu lo. *gørsamr ‘fullkominn, alger’. Skylt gerva~(2) og ger~(3).