gerva fannst í 6 gagnasöfnum

gervi -ð gervis; gervi gervi|skegg

gervi nafnorð hvorugkyn

búningur til að sýna e-n annan en maður er

skemmtikrafturinn kom fram í ýmsum gervum


Sjá 2 merkingar í orðabók

Ritað er gervi en ekki „gerfi“. Gervijólatré, gervihnöttur, gervikennitala o.fl.

Lesa grein í málfarsbanka

ásýnd
[Læknisfræði]
samheiti gervi
[enska] figure

gervi
[Hagrannsóknir]
[enska] pseudo

1 gera, gjöra, †gerva, †gjo̢rva, †gøra, †gørva s. ‘búa til, mynda, aðhafast, útbúa, framkvæma,…’; sbr. fær. gera, nno. gjera, sæ. göra, d. gøre (d. rúnarista kaurua, kirua); fe. gearwian, gierwan ‘útbúa, sjóða’, fsax. gerwian, garuwian, fhþ. garawen ‘fullgera, útbúa’. Í norr. málum hefur so. víðari og almennari merk. en í vgerm., enda komið þar að nokkru í stað fyrirrennara, sbr. e. og þ. so. do, tun, sem týnst hefur í norr. Augljóst virðist að so. sé mynduð af lo. ger (3) (gjo̢rr, gerr, go̢rr), sbr. fe. gearo ‘tilbúinn’, fsax. garu ‘tilbúinn, útbúinn, skreyttur’, fhþ. garo, garawēr ‘tilbúinn, útbúinn’, nhþ. gar ‘tilbúinn, fullþroska, nógu soðinn, meyr’. Uppruni lo. umdeildur, en líkl. < germ. *garw(i)a- og sk. lat. formus, gr. thermós ‘heitur’, fi. gharmá- ‘varmi’, fsl. gorěti ‘brenna’, af ie. rót *gher- ‘hita’. Merkingin ‘tilbúinn, fullgerður’ hefur þá æxlast af ‘fullhitaður, nógu soðinn (eða gerjaður)’, sbr. fi. pakvá- ‘soðinn, fullþroska, tilbúinn’, af pac- ‘sjóða’ og sennileg merkingartengsl milli gerð (1) og gerð (3). Lo. ger (3) (gjo̢rr, go̢rr) tæpast úr *ga-arwa-, sk. ör (3) eða af ie. *gher- í garður og gyrða. Sjá ger (2 og 3), gerð (1 og 3), gervi, gor, gormur og gyrja.


1 gerva s. ‘æsa, eggja’ (í skáldam.). Líkl. sk. ger (3), upphafl. merk. e.t.v. ‘hita, hleypa gerð eða ólgu í, æsa’; sbr. ger (2) og gerð (3). B.H. tilfærir gervir k. ‘átvagl’ sem gæti, ef rétt er hermt, verið af þessum sama toga.


2 gerva, †gjo̢rva, †gørva ao. ‘gerla, að fullu,…’, myndað af lo. ger (3) með ao.-viðsk. -a, v-ið stofnlægt.


gervi h., †gervi, †gørvi, †gjo̢rvi kv. ‘búnaður, klæði’; sbr. fe. gearwe (ne. gear) ‘regla, búnaður’, fsax. og fhþ. garuwi ‘útbúnaður, klæðnaður’, mlþ. gerve ‘klæðnaður’. Sk. gera (1) og ger (3).


gervir k., gervari k. † ‘skapari’. Sk. gera (1).