geysi fannst í 4 gagnasöfnum

geysa Sagnorð, þátíð geysti

Geysir Karlkynsnafnorð, örnefni

geysa geysti, geyst geysa af stað

Geysir -inn Geysi, Geysi, Geysis Geysis|gos

Ekki er sama hvort ritað er geisa eða geysa(st).
1) Geisa (geisaði, geisað). Stríð, eldar, farsóttir, óveður geisa.
2) Geysa(st) (geysti(st), geyst). Hesturinn geystist áfram. Af sömu rót er forliðurinn geysi- sem finnst í fjölmörgum samsetningum: geysilegur, geysivinsæll o.fl.

Lesa grein í málfarsbanka

geysa(st) s. ‘þjóta áfram, fara hratt’; geysa kv. † tröllkonuheiti (v.l. gessa); geysi- áhersluforliður; geysing kv., geysingur k. ‘hraði, æsingur,…’; Geysir k. örn., hversheiti; geysla ao. † ‘ákaflega, geysilega’. Sbr. fær. goysa ‘spýta, gusa’, nno. gøysa ‘vella, ólga; ýkja’, sæ. máll. gjöus ‘eyða, sóa’, þ. máll. geusen, geusten ‘sóa’. Um áhersluforliðinn geysi-, sbr. nno. gøyse- í álíka merkingu: ein gøyse kar. Sjá gauss, gjósa og gusa.