geysla fannst í 1 gagnasafni

geysa(st) s. ‘þjóta áfram, fara hratt’; geysa kv. † tröllkonuheiti (v.l. gessa); geysi- áhersluforliður; geysing kv., geysingur k. ‘hraði, æsingur,…’; Geysir k. örn., hversheiti; geysla ao. † ‘ákaflega, geysilega’. Sbr. fær. goysa ‘spýta, gusa’, nno. gøysa ‘vella, ólga; ýkja’, sæ. máll. gjöus ‘eyða, sóa’, þ. máll. geusen, geusten ‘sóa’. Um áhersluforliðinn geysi-, sbr. nno. gøyse- í álíka merkingu: ein gøyse kar. Sjá gauss, gjósa og gusa.