gifsumbúðir fannst í 1 gagnasafni

gifsumbúðir kv
[Læknisfræði]
samheiti gipsumbúðir
[skilgreining] Umbúðir hertar með gifsi, einkum notaðar til stuðnings við beinbrot.
[enska] plaster bandage