giljuðr fannst í 1 gagnasafni

gilja s. ‘tæla, lokka, fífla konu’; sbr. fær. gilja ‘lokka, biðja sér konu’, nno. gilja ‘horfa njósnaraugum í kringum sig, biðla til’, gsæ. gilja ‘tæla til óskírlífis’, sæ. máll. gilja ‘biðja sér konu’, gd. gilje ‘bera upp bónorð’, fsæ. gæl-, giolskaper ‘saurlífi’; gilja < *geljōn og líkl. sk. gr. thélō ‘vil, æski’, fsl. želěti ‘óska’ (ie. *ghel-). Orðið hefur upphaflegt e í stofni og getur því ekki verið í ætt við gil- (2), mhþ. gīlen ‘betla’ og lith. gaĩlas ‘hvass, ákafur’ (Jan de Vries). Af so. gilja er e.t.v. leitt no. †giljaðr, giljuðr: g. skjaldar † ‘sverð’ (en sjá gyljað(u)r). Sk. gildra (1) og gilmað(u)r.