gilpur fannst í 1 gagnasafni

gilprur kv.ft. (18. öld) ‘bugður, hlykkir’; gilpur k. (18. öld, B.H.) ‘fötukilpur’; gilprur líkl. staðbundin víxlmynd við gilbrur (sjá gilbra), sbr. gilpróttur l. s.s. gilbróttur ‘hlykkjóttur’ (sjá gylfróttur). Víxlanin lb > lp er e.t.v. afleiðing af ruglingi sem fylgdi staðbundinni afröddun l (á undan p (k og t)) fremur en að áhrif frá orði eins og gúlpur komi þar til greina. Sjá gylfra.