gimbrur fannst í 1 gagnasafni

2 gimba s. (nísl.) ‘gúlpa frá, verpast, t.d. um viðarklæðningu’. E.t.v. to. úr d., sbr. d. gimpe ‘hossast, rugga’, nno. og sæ. máll. gimpa ‘sveifla, rugga til’ (sk. gompa og gambra). Nísl. gimbrar, gimbrur ‘gallar á timbri, ójöfnur á borðviði, e-ð ójafnt sagað eða óslétt heflað’ er e.t.v. líka to. af sama toga, en hefur líkl. tengst sérmerkingum í orðinu gimbur (s.þ.).