gimir fannst í 1 gagnasafni

gimir k. † himinsheiti, nafn á 7. himni (í þulum). Uppruni ekki fullviss. E.t.v. af gim (1) og merking þá ‘hinn eldlegi’ e.þ.u.l. eða sk. gíma og geimur, ɔ hinn víðáttumikli.