gimpur fannst í 1 gagnasafni

gimpa s. (18. öld) s.s. gimba (3), ɔ hekla (á sérstakan hátt); gimpi h. ‘þéttir og grófir knipplingar’; gimpur kv.ft. (B.H.) ‘einsk. skúfar eða kögur á klæðum’. To. úr gd. gimpe ‘búa til, hekla banddregla eða laufaborða’, úr fr. guimpe ‘silkivafinn bómullarþráður’, sem líkl. er af germ. toga, sbr. fhþ. wimpal ‘blæja, höfuðdúkur’. Sjá vimpill (1).