gingeysi fannst í 1 gagnasafni

2 ginn- forliður (til áherslu), sbr. ginnhelgur, ginnkeyptur, ginnregin og e.t.v. gin(n)faxi, af so. ginna. Í öðrum tilvikum fremur gin- af so. gína, sbr. t.d. ginfjara ‘mikið útfiri’. Óvíst er um forliðinn (gin- eða ginn-) í gingeysi h. ‘óhóf í mat, aukabitar’ og ginhafri k. † ‘hafrategund’, sbr. orkn. ginn ‘villt hafrategund’.