gingibráð fannst í 1 gagnasafni

gingibráð h. (fno.) ‘engiferbrauð’. To. úr me. gingebreed, sbr. fe. gingiber, gingifer < lat.-gr. zingiberis < indv. (prakr.) singabēra ‘engifer’. Sjá engifer.