giska fannst í 4 gagnasöfnum

giska Sagnorð, þátíð giskaði

giski Karlkynsnafnorð

giska giskaði, giskað giska á rétt svar; hún er á að giska tólf ára

giska atviksorð/atviksliður

til áherslu: mjög


Fara í orðabók

giska sagnorð

koma með mat, ágiskun á e-u, geta e-s til

giska á <þetta>


Fara í orðabók

giska s. (17. öld) ‘geta á, geta (sér) til; glöggva sig’; < *getiskōn, sbr. d. gisse (gd. getse), sæ. gissa, mlþ. gissen (s.m.) < *getisōn, sk. gáta (1) og geta. Sjá Gissur.


1 giski k. (nísl.) ‘feikn, fjarski, e-ð mikið eða margt’; giska ao. ‘mjög, úr hófi’: g. dýr (eiginl. ef.et. af giski); giska s. ‘gera mikið úr, ýkja’. Uppruni óviss; hugsanl. sk. fe. giscian ‘gráta með ekkasogum’, lat. hiscere ‘gapa, gína,…’, sbr. gisinn og nno. geisa, geiska ‘glenna sig, skrefa stórum,…’. Upphafl. merk. ‘gap, e-ð vítt og stórt’; giski tæpast < *geiski, sbr. geiskafull(u)r og merk. ‘e-ð mikið’ í orðum eins og fæla og ógn. Sjá giski (2); ath. gyzki (1 og 2).


2 giski k. ‘fuglahræða; †einhverskonar dúkur eða veifa (v.l. geitskinn)’. Uppruni óviss. Hugsanl. < *geiski (s.þ.), sbr. geiskafull(u)r. Aðrir ætla að giski ‘dúkur, veifa’ sé úr *geitski, sbr. v.l. geitskinn. Ath. giski (1) og gyzki (1 og 2).