gjágóna fannst í 1 gagnasafni

gjágón h. (18. öld) ‘þarfleysugláp, gón’; gjágóna s. ‘glápa, valkóka’; einnig gjágóm h. ‘gón; hégómaþvaður’; gágón ‘gláp’; gjágúm h. ‘gón; óþarfaglens’; gjágónulegur l. ‘sem gónir, hvarflar auga’. Uppruni óljós; elsta myndin gæti verið gágón (s.þ.) eða gjágón, og þá e.t.v. af gjá (2) og góna og upphafl. merk. e.t.v. ‘léttúðarfullt, hvarflandi gláp’. Orðmyndirnar á -góm og -gúm virðast hafa tengst gómur og guma (1), tæpast styttingar úr -gaum. Sjá gágón.