gjár fannst í 6 gagnasöfnum

gjá Kvenkynsnafnorð

Gjá Kvenkynsnafnorð, örnefni

Gjár Kvenkynsnafnorð, örnefni

gjá -in gjár; gjár þau skoðuðu gjána/gjárnar; þau gengu til gjárinnar/gjánna; gjá(r)|bakki; gjáa|murta

gjá nafnorð kvenkyn

löng og djúp jarðsprunga með klettaveggjum


Fara í orðabók

gjá
[Byggingarverkfræði (jarðtækni)]
[skilgreining] Breið, opin togsprunga, oft löng og djúp.
[skýring] Orðið gjá er einnig notað um djúpa klettaskoru, t.d. í sjávarhömrum, eða um þröngt klettagil, hvort tveggja myndað við rof.
[enska] tectonic fissure,
[danska] kløft,
[sænska] klyft,
[þýska] Spalte,
[norskt bókmál] kløft

gjá
[Landafræði] (1.2.a)
samheiti sprunga
[skilgreining] sprunga sem verður til vegna gliðnunar
[enska] fissure

1 gjá kv. ‘(löng og djúp) jarðsprunga, stutt og mjótt fjallaskarð, stór og mikil glufa’; sbr. fær. gjógv (gjó, gjá), nno. jo, gjo. Sk. fe. giwian ‘heimta’, fhþ. giēn, kewōn, gewōn, anagiwēn ‘gapa’, lat. hiāre ‘standa opinn, gapa’, lith. žióju, žióti ‘gapa’. (Sbr. gína og gíma og germ. *gē̆-g-, *gē̆-l-, *gē̆-p-, *gē̆-ƀ-, *gē̆-f-, *gē̆-s-, *gē̆-r- í gígur, gil (1), gípa (1), gífur, gisinn og nno. gîr ‘girnd, ástríða’, fhþ. gīri ‘gráðugur, frekur’); gjá < *gijō eða *giwō. Sjá gjá (2).


2 gjá, †gjó kv. ‘léttúð, lausung’; gján kv. (s.m., 18. öld, B.H.); gjáaður l. ‘ölvaður’. Upphafl. merk. e.t.v. ‘oflæti, gort’, sbr. fe. giwian ‘heimta’, fhþ. gewōn ‘gapa’; gjá < *giwō; gján < *gjáan e.t.v. sagnleidd, sbr. fhþ. gewōn. Sjá gjá (1), gjálífi, gjómað(u)r, gjárífur, gjágón, gján og gjár (2); ath. gjóa.


1 gjár ao. (fno.) ‘gær’: í gjár, gjárdagr, gjárkveld; víxlmynd við gær (s.þ.), blendingsmynd úr *gár og gær (frammælta g-ið komið frá gær) eða < germ. *gijēz- víxlmynd við *gjēz- (J. Gunnarss. 1971).


2 gjár l. (19. öld) ⊙ ‘ákafur, ofsalegur’. Vafaorð; ef rétt er hermt, þá líkl. sk. gjá (2).