gjósi fannst í 4 gagnasöfnum

gjósa gaus, gusum, gosið hverinn gýs; þótt það gjósi/gysi

gjósa sagnorð

(um eldfjall eða goshver) spýta gosefnum upp í loftið

Hekla gýs á hverri öld

eldfjöllin gusu með stuttu millibili

við horfðum á hverinn gjósa


Sjá 2 merkingar í orðabók

gjósa (st.)s. ‘þeyta(st), spýta(st) upp, koma upp (um vatn, eld, sótt, sögusögn o.fl.)’; sbr. fær. gjósa, nno. gjosa (s.m.), d. gyse ‘skjálfa, hrylla við’. Sk. fhþ. gusu (ft.), svissn. güsi ‘vatnsflóð, flaumur’, mír. guss (< *ǵhus-tus) ‘kraftur, ákafi,…’. Af sömu rót (ie. *ǵheu-) og gjóta (s.þ.). Sjá gauss, geysa(st), gjósi, gjósta, gos, gusa og gustur.


gjósi k. † aukn.; sk. gjósa. Sjá gauss.