gjöfta fannst í 1 gagnasafni

†gjöfta s. (skrifað giopta); vafaorð í Heiðreksg. 36; merking óljós, en sýnist helst vera ‘fást við, hökta eða bökta við’ e.þ.u.l. Sumir (t.d. E. A. Kock 1940 §3284) ætla að giopta sé misritun fyrir *gopta sem merki að ‘dynta sér’ e.þ.h. og sé sk. goppa (s.þ.). Vafasamt.