gjafi fannst í 3 gagnasöfnum

Gjafi Karlkynsnafnorð, örnefni

gjafi
[Eðlisfræði]
samheiti vaki
[enska] generator

uppspretta
[Eðlisfræði]
samheiti gjafi, lind
[enska] source

gjafi kk
[Ónæmisfræði]
[skilgreining] einstaklingur sem gefur blóð eða annan vef til ígræðslu
[enska] donor

arfgjafi
[Erfðafræði]
samheiti gjafi
[enska] donor

gjafi kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Sá sem gefur blóð, frumur, vefi eða líffæri til ígræðslu í annan einstakling, þega.
[enska] donor

gjafi
[Raftækniorðasafn]
[sænska] donator,
[þýska] Donator,
[enska] donor

gjafi
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] M.a.
[skýring] notað um einstakling sem leggur öðrum til kynfrumur.Lög um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna 55/1996 1. gr.

gjafi k. ‘gefandi’, einkum í samsetn.; gjafari k. (s.m.); gjafa kv. † ‘sú sem gefur’; Gjaf- forliður í mannanöfnum, sbr. Gjafar(r) (< *geƀa-har(j)iʀ), Gjaflaug og Gjafvald(u)r. Sjá gefa og gjöf.