gjaldhróinn fannst í 1 gagnasafni

gjaldhróinn k. † hrútsheiti (í þulum) (v.l. gjallhróinn). Uppruni óljós; fyrri liður líkl. gjall-, sk. gjalla s., d-ið í gjaldhróinn hvörfungshljóð. Hugsanlegt er að síðari liður sé í ætt við hró (1) (s.þ.), sbr. hrútsheitið hornhrói(nn) (v.l. hornglói(nn)) og gjallhróinn og merki ‘hinn glymmikli og háreisti’ e.þ.u.l. Sjá hornumskváli.


-hrói k. í samsetn. hornhrói ‘hrútur’; -hróinn k. í hornhróinn, gjaldhróinn (v.l. gjallhróinn) † hrútsheiti (í þulum). Uppruni óviss. Hugsanl. tengt hró (1) og Hrói (2) og merk. þá ‘hinn hornamikli, hinn háreisti og glymmikli’, sbr. hrútsheitið hornumskváli.